When náttborðin eru úr gegnheilum við sem er meðhöndlaður á mismunandi hátt (Eucalyptus, Graphite Oak, Black Oak, Coffee Oak). Rodolfo Dordoni hannaði borðin árið 2009 en þau eru fáanleg í tveimur mismunadi hæðum, 32 cm og 50 cm. Hægt er að fá borðin með eða án skúffu.
Borðin henta bæði sem náttborð eða hliðarborð.