Walter stóllinn frá Molteni&C er hannaður af Vincent Van Duysen. Grind stólsins er úr gegnheilum aski sem er litaður sem ,,black oak” eða ,,eucalyptus”. Ótal áklæðiðsmöguleikar eru í boði fyrir sessu og bak.
Þú getur fengið verðtilboð í Walter hægindastól sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.