VL 45 Radiohus hleðslulampinn er byggður á hönnun klassíska loftljóssins VL 45 Radiohus sem danski arkitektinn Vilhelm Lauritzen hannaði árið 1940 fyrir Radiohuset í Frederiksberg. Gler lampans er munnblásið og kemur í þremur litum; hvítt, fölbleikt og ljósgult (pale rose, white og pale yellow.
Hleðsluampinn hefur fjórar mismunandi ljósastillingar (5%, 20%, 45% og 100% ljósstyrkur). Hleðsla lampans dugir í 38 klukkustundir á 5% ljósstyrk en í fimm klukkustundir á 100% styrk.