Turner sófakerfið frá Molteni&C er hannað af Hannes Wettstein. Fjölmargir útfærslumöguleikar eru í boði auk þess sem hægt er að snúa baksessum sófans og stilla þannig hæð baðstoðar. Turner sófinn fæst í mörgum mismunandi áklæðum og litum.
Hér er hægt að lesa meira um Turner sófann https://molteni.it/en/product/turner
Þú getur fengið verðtilboð í Turner sófa sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.