Ypsilon rúmfötin frá Georg Jensen Damask eru ofin úr 100% egypskri bómull. Koddaverið er með umslagslokun og sængurverið með bindilokun. Falleg og klassísk rúmföt með tímalausri hönnun sem unnin er af hinum þekkta arkitekt Arne Jacobsen.
Mynstrið byggir á rúmfræðilegum leik með gríska stafnum ufsilon, með ströngu og lífrænu útliti sem gleður bæði auga og huga. Mótífið er upprunnið úr földum skissum eftir Arne Jacobsen sem Tobias Jacobsen, barnabarn hins heimsþekkta arkitekts, uppgötvaði. Samstarf við Georg Jensen Damask hefur leitt til þess að þessi fallega hönnun frá 1950 hefur verið felld inn í YPSILON rúmfatalínuna, sem fagnar hönnunararfleifð Arne Jacobsen.
Má þvo við 60°
Þræðir 220
34.900kr.
Á lager
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Opið 11-14 fram að jólum
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun