PH Septima ljósið eftir Poul Henningsen kom fyrst á markað árið 1928 en framleiðslunni var hætt á fjórða áratugnum vegna skorts á hráefni. Árið 2020 hóf Louis Poulsen aftur framleiðslu á þessu fágaða glerjósi sem gert er úr sjö krónum.
Þvermál: 500 mm. Hæð: 405 mm. Þyng: 5,8 kg.
Þessi vara er ekki seld á vef. Hafið samband við verona@verona.is fyrir frekari upplýsingar.