PH 5 loftljósið frá Louis Poulsen var hannað af Poul Henningsen árið 1958. Ljósið er þriggja skerma og gefur frá sér einstaka birtu. Talan fimm í heiti ljóssins merkir að stærsti skermurinn er 50 sentimetrar í þvermál. PH 5 ljósið er hannað til þess að hanga fyrir ofan borð og gefa góða en jafnframt mjúka birtu. Þetta einstaka ljós er löngu orðið heimsþekkt hönnunartákn og setur fallegan svip á rýmið sem það tilheyrir. Hér er á ferðinni sérstök afmælisútgáfa af ljósinu sem er einstaklega falleg.
Sendið póst á verona@verona.is fyrir frekari upplýsingar.
Þvermál ljóssins er 50 cm. Hæð 26,7 cm.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Opið 11-14 fram að jólum
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun