Monk stóllinn frá Molteni&C er söguleg hönnun Afra og Tobia Scarpa frá árinu 1973. Stóllinn var endurútgefinn árið 2025 í viðhafnarútgáfu sem er hluti af Heritage Collection Molteni&C safnsins.
Monk stóllinn kemur í tveimur sethæðum og hentar því bæði sem borðstofustóll eða hægindastóll í stofuna/skrifstofuna. Ítarlegri upplýsingar má finna á vefsíðu Molteni&C
https://www.molteni.it/en/product/monk-chair
Hafið samband við verslun okkar fyrir frekari upplýsingar og verð.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Lokað á laugardögum í sumar
Sumarlokun Verona
Lokað í verslun 14. júlí – 4. ágúst
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun