Lunaria borðið frá DUX er úr náttúrulegum vaxbornum aski. Borðið fæst einnig í hnotu og eik. Borðið er hlýlegt og látlaust og passar því inn í flest rými hvort sem það er við sófann, rúmið eða í stofunni. Borðplata Lunara borðsins er svolítið óreglulaga og vísar til lögun mánans sem getur virst bjagaður vegna endurkasts ljóss frá lofthjúpi jarðarinnar.
Lunaria passar sérstaklega vel við Anita hægindastólinn enda eru húsgögnin bæði úr aski og hafa svipuð hönnunareinkenni. Lunaria borðið fæst í þremur stærðum; lítið, meðalstórt og stórt.
Stórt Lunaria borð; hæð 40cm, þvermál 86cm.
Verð fyrir Lunaria borð í stærstu stærð úr eik og/eða aski: 224.000 kr.
Verð fyrir Lunaria borð í stærstu stærð úr hnotu: 268.000 kr.
Þessi vara er sérpöntun. Hafðu samband við verslun okkar Ármúla 17, Reykjavík.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Opið 11-14 fram að jólum
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun