PH Artichoke – Loftljós

Ætiþistillinn, stundum kallaður Köngullinn, var hannaður af Poul Henningsen árið 1958. Köngullinn gefur frá sér einstaklega notalega birtu en ljósið samanstendur af 72 blöðum sem raðast í 12 raðir. Einstök hönnun Köngulsins tryggir lýsingu án alls glampa, sama frá hvaða sjónarhorni ljósið er skoðað. Poul Henningsen hannaði ljósið upphaflega fyrir Langelinie Pavilion veitingastaðinn í Kaupmannahöfn en í dag er Köngullinn löngu orðinn heimsþekkt hönnunartákn. Ljósið er fáanlegt í fjölmörgum efnisútfærslum og fjórum stærðum.

Þvermálsstærðir:  480 mm, 600 mm 720 mm 840 mm

Ljósgjafi: LED 3000-1800K D2W 41W eða 1x100W E27.

Stýring: Dimmer eða þráðlaust Bluetooth.

Athugið að verð er mismunandi eftir stærð og tegund ljósins. Verðið hér fyrir neðan miðast við ódýrustu útfærslu ljóssins. Sendið póst á verona@verona.is til að fá upplýsingar um verð.

1.430.000kr.

Þér gæti einnig líkað

PH-2-1-Limited-Edition-Table-Dusty-Terracotta-Glass-15055

PH 2/1 Dusty Terracotta – borðlampi

90293-5-2-14-PH-5-HuesOfGreen

PH 5 – loftljós

145.000kr.

91858-5-2-01B-P-AJ-Oxford-Tall-Cover

AJ Oxford – borðlampi

31145_31145_Panthella-320-Table-Brass-EU-03-2-5-91810 (1)

Panthella – 320

Lengd Breidd
80cm 200cm
90cm 200cm
90cm 210cm
90cm 220cm
105cm 200cm
105cm 210cm
105cm 220cm
120cm 200cm
120cm 210cm
120cm 220cm
140cm 200cm
140cm 210cm
140cm 220cm
160cm 200cm
160cm 210cm
160cm 220cm
180cm 200cm
180cm 210cm
180cm 220cm
210cm 200cm
210cm 210cm
210cm 220cm
Lengd Breidd