My Cart
No products in the cart.
Karfan mín
No products in the cart.
My Cart
No products in the cart.
Karfan mín
No products in the cart.

Linen kimono – ler litur

LINEN kimono  sloppurinn frá Georg Jensen Damask er ofinn úr 100% hör en þetta náttúrulega efni gefur sloppnum léttleika og þæginlega viðkomu. Hönnunin er einföld og klassísk og hentar sloppurinn öllum kynjum. Sloppinn má þvo við 40°C – Gentle Wash.

Góð ráð fyrir fyrstu notkun: Leggið kimonoinn í bleyti í köldu vatni í ca. 3 klukkustundir og þvoið við 40°C. Það gerir línið auðveldara í meðförum. Strauið á meðan sloppurinn er enn rakur. Við mælum ekki með þurrkun í þurrkara.

Mál eftir þvott í cm. – Lengd, brjóst- og ermalengd:

S/M: 120 cm, 111 cm, 52 cm

M/L: 125 cm, 114 cm, 55 cm

35.900kr.

Á lager

 

Þér gæti einnig líkað

damask-terry-children-hooded-towel-rose-pack-02

Barnahandklæði – margir litir

9.500kr.

CHRISTMAS TRADITIONAL-tree-rug-København-pack-1 (2)

Jólatrésdúkur – grænn

14.900kr.

plain-tablecloth-lightoak-2

Klassískur borðdúkur – light oak – margar stærðir

35.500kr.48.500kr.

gesta_handklaedi_slate.jpg

Gestahandklæði – 40x70CM – margir litir

3.700kr.