Percale lakið frá Georg Jensen Damask er ofið úr 100% lífrænni bómull. Þétt ofið efnið gerið textílinn mjúkan og endingargóðan. Þvo við 60°
Í fyrstu skiptin sem þú þværð lakið, krumpast það aðeins, en það jafnar sig smám saman eftir því sem þú notar það meira. Ef þú vilt slétt og gljáandi útlit er mælt með að það sé straujað.
Lak: 260×260
Þræðir: 200