Karin 73 hægindastóllinn frá DUX er sígildur og fallegur stóll hannaður af Bruno Mathsson. Stóllinn fæst í mörgum litum og ýmsum tauáklæðum eða leðri. Hér er hann í Walky Nubuck leðri sem er flauelsmjúkt. Liturinn kallast Havanna.
Þú getur fengið verðtilboð í Karin 73 hægindastól sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.
Verð frá 728.000 kr.