Jetson – Brúnn heilklæddur leðri

Jetson hægindastóllinn frá DUX er eitt af kennimerkjum sænskrar húsgagnahönnunar. Bruno Mathsson vann að hönnun Jetson stólsins í þrjú ár og afhjúpaði á sýningu í Nordiska Galleriet í Stokkhólmi árið 1969. Stóllinn er á snúningsfæti og sjálfvirkur búnaður hans tryggir að stóllinn snýst alltaf aftur í upphafsstöðu. Jetson hægindastóllinn fæst í mörgum litum og ýmsum tauáklæðum eða leðri. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. DUX velur af kostgæfni leður- og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi og eru framleidd á sjálfbæran hátt. Hægt er að fá stólinn með svörtum möttum fæti eða króm fæti.

Hér fyrir neðan má sjá stólinn heilklæddan brúnu leðri.

Þú getur fengið verðtilboð í Jetson hægindastól sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.

Verð frá 825.000 kr.

Sérpöntun

Þér gæti einnig líkað

Vetrina

45°/VETRINA – SKÁPUR

L-Molteni_505UP_Sideboard

505 UP – SKENKUR

Molteni_Chelsea_Chair-qeg2yqu3qvvajg955gxgiiuh7fzvvswbmtqur2o8i8

CHELSEA – STÓLL

ASTERIAS

Asterias – borð

Lengd Breidd
80cm 200cm
90cm 200cm
90cm 210cm
90cm 220cm
105cm 200cm
105cm 210cm
105cm 220cm
120cm 200cm
120cm 210cm
120cm 220cm
140cm 200cm
140cm 210cm
140cm 220cm
160cm 200cm
160cm 210cm
160cm 220cm
180cm 200cm
180cm 210cm
180cm 220cm
210cm 200cm
210cm 210cm
210cm 220cm
Lengd Breidd