Harry borðið frá Lambert er tilvalið sem náttborð eða hliðarborð. Borðið er hægt að fá í litaðri eik eða hnotu. Borðið er með lítilli skúffu.
Hæð 57 cm
Þvermál 45 cm