Half a square borðin frá Molteni&C eru hönnuð af Michael Anastassiades. Borðin, sem eru bæði minimalísk og falleg, henta vel í boðstofu og skrifstofurými. Þrátt fyrir að einfaldleikinn sé allsráðandi í hönnuninni er efnisvalið ríkulegt. Hægt er að fá borðin í mörgum mismunandi útgáfum t.d. marmara, málmi, eucalyptus viði, eik og gleri.
Hafið samband við verslun okkar fyrir frekari upplýsingar.
Sérpöntun