Fringe teppið frá Georg Jensen Damask er úr 100% fínni merino ull. Teppið er einstaklega mjúkt og notalegt viðkomu. Hentar vel í stofu, svefnherbergi eða sumarbústað. Teppið er fáanlegt í þremur litum.
Stærð 130 x 180 cm.
Þvoið á ullarprógrammi. Má ekki fara í þurrkara.