Filigree er línan hönnuð af Rodolfo Dordoni er með úrval af föstum stærðum og framlengingarborðum. Tæknin sem notuð er í Filigree leiningunni gerir kleift að stækka borð með ósýnilegum hætti.
Hafið samband við verslun okkar fyrir frekari upplýsingar.