Emile sófinn frá Molteni&C er hannaður af Christophe Delcourt. Sófinn er einingasófi með fjölmörgum útfærslumöguleikum þar sem bæði er boðið upp á beinar einingar og bogadregnar. Form sófans er fallegt og flæðandi og fæst hann í mörgum mismunandi áklæðum og litum.
Hér er hægt að lesa meira um Emile sófann https://molteni.it/en/product/emile
Þú getur fengið verðtilboð í Emile sófa sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Lokað á laugardögum í sumar
Sumarlokun Verona
Lokað í verslun 14. júlí – 4. ágúst
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun