DUX Xupport plus yfirdýnan er vatteruð 7,5 cm dýna. Innri kjarninn er úr náttúrulegu latexi og ytra lagið er ofið úr bómull og pólýester sem tryggir góða loftun og einstaka mýkt. DUX yfirdýnurnar eru Oeko-Tex 100 vottaðar og standast því strangar kröfur hvað varðar umhverfisvernd og innihalda engin óholl eða skaðleg efni. Yfirdýnan kemur í mörgum stærðum.
Verð miðast við stærð 160×200 cm.