Dýnuhlíf DUX er gerð úr 100% fíngerðu bómullarfrotté sem andar einstaklega vel. Auðvelt er að setja hlífina á yfirdýnu rúmsins og teygjur á hornum hlífarinnar halda henni á sínum stað. Dýnuhlífar DUX eru Oeko-Tex 100 vottaðar og standast því strangar kröfur hvað varðar umhverfisvernd og innihalda engin óholl eða skaðleg efni. Hlífin kemur í nokkrum stærðum. Hlífina má þvo við 40°C hita.
Verð miðast við stærð 160×200 cm.
Dýnuhlífin er til í mörgum stærðum í verslun okkar Ármúla 17.