Diamond línan býður upp á úrval af borðum með samanbrotnum fótum í líkingu við viðkvæmt origami. Þetta fallega borð er hannað af Patricia Urquiola. Diamond naut Red dot hönnunarverðlaunin “Best of the best“ árið 2005.
Hafið samband við verslun okkar fyrir frekari upplýsingar.