Gio Ponti hannaði allt fyrir fyrstu Montecatini bygginguna í Largo Donegani í Mílanó árið 1935, arkitektúr og innréttingar þar á meðal skrifborð, lampa, fataskápa. Þessi endurútgáfa er framleidd eftir upprunalegum teikningum frá Gio Ponti skjalasafninu.
Hafið samband við verslun fyrir frekari upplýsingar.