Barnahandklæðið frá Georg Jensen Damask er ofið úr 100% egypsku bómullargarni í hæsta gæðaflokki. Handklæðin eru þykk og mjúk og einstaklega rakadræg.
Til að hámarka gæði bómulsins mælum við með að leggja handklæðið í kalt vatn í eina klukkustund fyrir fyrsta þvott. Handklæðið má þvo við 60°. Fyrir mjúkt og dúnkennt frotté er mælt með þurrkun í þurrkara.
Stærð 90×90 cm