Augusto sófinn frá Molteni&C er hannaður af einum fremsta hönnuði Evrópu Vincent Van Duysen. Sófinn er einingasófi með fjölmörgum útfærslumöguleikum þar sem bæði er boðið upp á bogadregnar og beinar einingar. Augusto fæst í mörgum mismunandi áklæðum og litum.
Þú getur fengið verðtilboð í Augusto sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.