Arc borðið frá Molteni&C er hannað af Foster + Partners. Mjúkar en jafnframt sterkar línur borðsins gera það að einstökum hönnunargrip. Hægt er að fá borðplötu á Arc borðið úr gleri, reyktu gleri eða marmara. Borðfótinn er hægt að fá múrsteinsrauðan, hvítan, gráan eða brons litann. Arc borðið hlaut ELLE DECOR hönnunarverðlaunin árið 2011.
Þú getur fengið verðtilboð í Arc borð sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn hér á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Opið 11-14 fram að jólum
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun