Anita frá DUX er einstakur stóll. Steyptu saman sígildum, skandínavískum Windsor-stól og bólstruðum hægindastól í ítölskum stíl og þá hefur þú Anita stólinn, hannaðan af Claesson Koivisto Rune. Grind stólsins er úr aski sem annað hvort er bæsaður í brúnu/svörtu eða náttúruolíu. Sætissessan er með DUX gormakerfi sem gerir stólinn einstaklega þægilegan og endingargóðan.
Anita stóllinn fæst í mörgum litum og ýmsum tauáklæðum eða leðri. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. DUX velur af kostgæfni leður- og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Þú getur fengið verðtilboð í Anita stól sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.
Hér fyrir neðan má sjá. nokkrar útfærslur af Anitu stólnum.
Verð frá 485.000 kr.
Sérpöntun
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Opið 11-14 fram að jólum
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun