fbpx

Anita stóll

Anita frá DUX er einstakur stóll. Steyptu saman sígildum, skandínavískum Windsor-stól og bólstruðum hægindastól í ítölskum stíl og þá hefur þú Anita stólinn, hannaðan af Claesson Koivisto Rune. Grind stólsins er úr aski sem annað hvort er bæsaður í brúnu/svörtu eða náttúruolíu. Sætissessan er með DUX gormakerfi sem gerir stólinn einstaklega þægilegan og endingargóðan. 

Anita stóllinn fæst í mörgum litum og ýmsum tauáklæðum eða leðri. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. DUX velur af kostgæfni leður- og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi og eru framleidd á sjálfbæran hátt.

Þú getur fengið verðtilboð í Anita stól sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17. 

Hér fyrir neðan má sjá. nokkrar útfærslur af Anitu stólnum.

Verð frá 485.000 kr.

Sérpöntun

Þér gæti einnig líkað

GLOVE – STÓLL

BARBICAN – STÓLL

Lessless – borð

Half a square – borð

Lengd Breidd
80cm 200cm
90cm 200cm
90cm 210cm
90cm 220cm
105cm 200cm
105cm 210cm
105cm 220cm
120cm 200cm
120cm 210cm
120cm 220cm
140cm 200cm
140cm 210cm
140cm 220cm
160cm 200cm
160cm 210cm
160cm 220cm
180cm 200cm
180cm 210cm
180cm 220cm
210cm 200cm
210cm 210cm
210cm 220cm
Lengd Breidd