Mon Dada er belgískt fyrirtæki sem framleiðir hágæða náttúruleg imkerti og ilmstangir í handgerðum steyptum vösum. Ævintýrið hófst árið 2019 þegar Pauline D’Haenens hóf að handsteypa kertakrukkur í íbúð sinni í New York. Hún flutti svo heim til Belgíu og opnaði kertagerð í bílskúr foreldra sinna og ekki leið á löngu þar til móðir hennar gekk til liðs við Mon Dada. Í dag er fyrirtækið rekið af sjö konum sem sinna umhverfisvænni kerta- og ilmframleiðslu.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Lokað á laugardögum í sumar
Sumarlokun Verona
Lokað í verslun 14. júlí – 4. ágúst
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun