Ítalska fyrirtækið Molteni&C var stofnað árið 1934 af Angelo Molteni. Fyrirtækið gat sér fljótt góðan orðstír fyrir húsgögn sem þóttu endingargóð og falleg. Síðustu áratugi hefur Molteni&C verið leiðandi í framleiðslu á innréttingum og húsgögnum á Ítalíu en fyrirtækið þykir sameina háþróaða tækni við gæði og fegurð.
Einn þekktasti arkitekt og hönnuður Evrópu, Vincent Van Duysen, leiðir hönnunarstefnu Molteni&C.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Opið 11-14 fram að jólum
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun