Louis Poulsen á sér langa og farsæla sögu í heimi ljósahönnunar. Fyrirtækið var stofnað árið 1874 og hefur unnið náið með nokkrum af þekktustu hönnuðum heims; Poul Henningsen, Arne Jacobsen og Verner Panton. Leiðarstef Louis Poulsen er að hanna einstaka lýsingu og andrúmsloft sem lætur fólki líða vel.