Gant vörumerkið á sér langa sögu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stokkhólmi í Svíþjóð. Verona selur rúmföt frá Gant úr hágæða egypskri bómull og merino ullarteppi. Sjálfbærni er rauði þráðurinn í framleiðslu Gant. Hér er á ferðinni vara sem er framleidd til að eldast með eiganda sínum.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Lokað á laugardögum í sumar
Sumarlokun Verona
Lokað í verslun 14. júlí – 4. ágúst
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun