Þegar sænski súkkulaðigerðar maðurinn Efraim Ljung fór í viðskiptaferð til Chicago árið 1924 grunaði hann ekki að eftir heimkomuna til Malmö myndi hann fljótlega skipta úr konfektgerð yfir í rúma framleiðslu sem fjögur langafabarna hans reka enn í dag. Sú varð hinsvegar raunin því eftir góðan nætursvefn á hóteli í Chicago hóf Ljung að þróa nýstárlegt gormakerfi í dýnur.
Tveimur árum síðar varð fyrsta DUX rúmið að veruleika og síðar meir bættust húsgögn við framleiðsluna. Allar vörur DUX eru framleiddar í Svíþjóð og Portúgal.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Lokað á laugardögum í sumar
Sumarlokun Verona
Lokað í verslun 14. júlí – 4. ágúst
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun