fbpx

PRIME

Molteni&C framleiðir gæða eldhúsinnréttingar þar sem virkni, falleg hönnun og góð ending er í forgrunni. Eldhúsin eru sannkölluð listasmíð þar sem hugað er að hverju smáatriði; lýsingu, vinnuflæði, efni og frágangi.

Molteni&C býður uppá ellefu mismunandi eldhúslínur sem allar hafa sinn sjarma. Hér má sjá Prime línuna sem hönnuð er af hönnunarteymi Molteni&C.

Prime eldhúslínuna má aðlaga að hvaða rými sem er með fjölbreyttum einingum og útfærslum. Prime býður uppá ríkulega efnismöguleika fyrir framhliðar innréttinganna.

Auk þess býður Prime uppá fjölbreyttar borðplötur fyrir vinnusvæði, eldhúseyjur og vaska.

Gæði, virkni og góð ending

Eldhúsið er hjarta heimilisins

Lengd Breidd
80cm 200cm
90cm 200cm
90cm 210cm
90cm 220cm
105cm 200cm
105cm 210cm
105cm 220cm
120cm 200cm
120cm 210cm
120cm 220cm
140cm 200cm
140cm 210cm
140cm 220cm
160cm 200cm
160cm 210cm
160cm 220cm
180cm 200cm
180cm 210cm
180cm 220cm
210cm 200cm
210cm 210cm
210cm 220cm
Lengd Breidd