Molteni&C framleiðir gæða eldhúsinnréttingar þar sem virkni, falleg hönnun og góð ending er í forgrunni. Eldhúsin eru sannkölluð listasmíð þar sem hugað er að hverju smáatriði; lýsingu, vinnuflæði, efni og frágangi.
Molteni&C býður uppá ellefu mismunandi eldhúslínur sem allar hafa sinn sjarma. Hér má sjá Hi-Line 6 línuna sem hönnuð er af Ferruccio Laviani.
Hi-Line 6 eldhúslínuna má aðlaga að hvaða rými sem er með fjölbreyttum einingum og útfærslum. Hi-Line 6 býður uppá ríkulega efnismöguleika fyrir framhliðar innréttinganna.
Auk þess býður Hi-Line 6 upp á fjölbreyttar borðplötur fyrir vinnusvæði, eldhúseyjur og vaska.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Opið 11-14 fram að jólum
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun