My Cart
No products in the cart.
Karfan mín
No products in the cart.

 Dux-Gormakerfi
 OEKO-Tex
 Nátturulegur efniviður
 Þrautreynd tækni
 Pascal Kerfi
 Fire Proof

Breidd Lengd
80cm 200cm
90cm 200cm
90cm 210cm
90cm 220cm
105cm 200cm
105cm 210cm
105cm 220cm
120cm 200cm
120cm 210cm
120cm 220cm
140cm 200cm
140cm 210cm
140cm 220cm
160cm 200cm
160cm 210cm
160cm 220cm
180cm 200cm
180cm 210cm
180cm 220cm
210cm 200cm
210cm 210cm
210cm 220cm

Sænsk fura, hágæða bómull, náttúrulegt latex og sænskt stál.

DUX 6006

DUX 6006 rúmið samanstendur af tvöföldu dýnukerfi og háþróuðu Pascal-kerfi. Pascal-kerfið gerir þér kleift að sérstilla þrjú þægindasvæði í rúminu. Í hjónarúmum tryggir það vellíðan ykkar beggja því þarfir einstaklinga geta verið ólíkar þegar kemur að stífleika og stuðningi. Hægt er að lesa meira um Pascal-kerfið okkar hér.

DUX 6006 er rúm sem er gert úr endingargóðum og náttúrulegum efniviði. Tvöfalda dýnukerfið eykur fjöðrun dýnunnar og veitir einstakan stuðning. Það dreifir líkamsþyngdinni jafnt á rúmið og hjálpar þér að hvílast í réttri líkamsstöðu. Auk þess veitir það virkan stuðning við líkamann og tryggir fullnægjandi blóðflæði til vöðva og vefja á meðan þú sefur. Það eykur líkur á gæðasvefni og góðri endurheimt.

Verð frá 1.597.000 kr.

Athugið að verðið miðast við stærð 160×200 cm 

Rúm sem er sérsniðið að þér

Pascal-kerfið gerir þér kleift að sérstilla þína hlið rúmsins á þremur mismunandi svæðum: við herðar, mjaðmir og fótleggi. Með því að skipta um gormahylki getur þú ráðið stífleikanum á því svæði. Fjórir stífleikar eru í boði (mjúkt, miðlungs, stíft og mjög stíft). Í hjónarúmum tryggir það vellíðan ykkar beggja því þarfir fólks eru misjafnar.

Háþróað gormakerfi

DUX 6006 er rúm sem er gert úr endingargóðum og náttúrulegum efniviði. Tvöfalda dýnukerfið eykur fjöðrun dýnunnar og veitir einstakan stuðning. Það dreifir líkamsþyngdinni jafnt á rúmið og hjálpar þér að hvílast í réttri líkamsstöðu. Auk þess veitir það virkan stuðning við líkamann og tryggir fullnægjandi blóðflæði til vöðva og vefja á meðan þú sefur. Það eykur líkur á gæðasvefni og góðri endurheimt. 

Bilið umhverfis gormana tryggir rétta loftun og flytur líkamshita úr dýnunni. Gormarnir missa ekki fjaðurmagn sitt með tímanum og því þarftu aldrei að snúa DUX-dýnunni við.

Umhverfisvæn gæðarúm

DUX rúmin eru Oeko-Tex 100 vottuð. Þau standast því strangar kröfur hvað varðar umhverfisvernd og innihalda engin óholl eða skaðleg efni. DUX rúmin eru smíðuð úr fyrsta flokks efni sem tryggir góða endingu. Auk þess gerir framsækin hönnun rúmsins þér kleift að breyta og uppfæra rúmið þegar árin líða. Þannig getur eitt rúm enst sérhverjum einstaklingi út lífið.

DUX rúmin eru afrakstur rannsókna og prófana síðustu 98 ára og hönnuð til veita þér bestu mögulegu hvíld og endurheimt.

Lengd Breidd
80cm 200cm
90cm 200cm
90cm 210cm
90cm 220cm
105cm 200cm
105cm 210cm
105cm 220cm
120cm 200cm
120cm 210cm
120cm 220cm
140cm 200cm
140cm 210cm
140cm 220cm
160cm 200cm
160cm 210cm
160cm 220cm
180cm 200cm
180cm 210cm
180cm 220cm
210cm 200cm
210cm 210cm
210cm 220cm
Lengd Breidd