D.154.5 hægindastóllinn frá Molteni&C var hannaður árið 1954 af Gio Ponti, full framleiðsla hófst árið 1956/1957. Stóllinn hefur einstaklega fallegt form en viðargrindin er úr aski. Stóllinn fæst með tau- eða leðuráklæði. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. Hægt er að fá stólinn með burstuðum kopar- eða svörtum krómfótum.
Hafið samband við verslun okkar fyrir frekari upplýsingar.