D.655.1 D.655.2 kommóðan er hönnuð af Gio Ponti. Kommóðan er með handmáluðum hvítum skúffum, höldurnar eru úr ýmsum viðartegundum (álm, ítölsk valhneta, mahogny og rósaviður). Álmviðar ramminn hvílir á satín koparfætum. Kommóðan var hönnuð í nokkrum úrfærslum frá tímabilinu 1952-1955. Nýja útgáfan er framleidd með upprunalegum teikningum sem hafa verið geymdar í Gio Ponti skjalasafninu.
Hafið samband við verslun okkar fyrir frekari upplýsingar.