Gestahandklæðin frá Georg Jensen Damask, eru ofin úr 100% egypsku bómullargarni í hæsta gæðaflokki. Gestahandklæðin eru þykk og mjúk og einstaklega rakadræg. Handklæðið er með einum hanka. Klassísk og falleg hönnun. Damask lógó ofið í stykkin.
Terry línan býður einnig upp á þvottastykki, handklæði og stórt baðhandklæði. Til að hámarka gæði bómulsins mælum við með að leggja handklæðið í kalt vatn í eina klukkustund fyrir fyrsta þvott. Lituð þvottastykki má þvo við 60°, hvítar Damask vörur má þvo við 95°. Fyrir mjúkt og dúnkennt frotté er mælt með þurrkun í þurrkara.
Stærð 40×70 cm
3.700kr.
Mánudaga til föstudaga
kl. 11-17
Laugardaga
Opið 11-14 fram að jólum
Sími: 5811400
Copyright © 2023 Verona I KASA vefhönnun