Tomoshi hleðslulampinn frá Louis Poulsen er eftir japanska arkitektinn og hönnuðinn Oki Sato. Lampann er bæði hægt að hengja upp eða láta standa á borði. Hleðsla lampans dugar í 5 klukkustundir á mesta ljósstyrk.
Hæð: 270mm. Þvermál 63mm. Þyngd 0.7 kg