Panthella er klassísk hönnun frá Louis Poulsen og er lampinn eitt af þekktustu verkum Verners Panton. Panthella 400 er stærsta útgáfan af þessum þekkta borðlampa.
Hæð 550mm. Breidd á skermi 400mm.
Þessi vara er ekki seld á vefnum. Sendu póst á verona@verona.is fyrir frekari upplýsingar.