Salma skálin frá Lambert er handunnin úr málmi. Hver og ein skál er einstök en nota má skálina fyrir hnetur, snakk, ávexti, kex eða skraut.
Við mælum með að þvo skálina með volgu vatni og uppþvottasápu. Ekki setja í uppþvottavél.
Hæð: 11 cm
Þvermál: 29 cm