Original stribe viskastykkið er ofið úr 60% bómull og 40% hör.
Til að auka rakadrægni og þurrkeiginleika Original stribe mælum við með að leggja viskustykkið í bleyti í köldu vatni í u.þ.b. 24 klst og þvo síðan við 60°C fyrir fyrstu notkun. Hægt er að setja vöruna í þurrkara en við mælum með að henja á snúru frekar, það gefur mýkri útkomu.
Stærð: 50×80 cm