Laria kertastjakinn frá Lambert er samsettur úr tveimur bogum sem raða má upp á mismunandi hátt. Form stjakans er innblásið frá hinum hefðbundna ”schwibbogen” kertaboga frá Erzgebirge fjallahéraðinu. Tilvalið er að nota stjakann sem aðventuljós.
Auðvelt er að fjarlægja bráðið vax með volgu vatni og uppþvottaefni.
H: 15cm