Panthella 160 portable – hleðslulampi – margir litir
Panthella er klassísk hönnun frá Louis Poulsen og er lampinn eitt af þekktustu verkum Verners Panton. Panthella portable 160 er einstakur hleðslumapi. Hleðsla lampans dugar í fimm til átta klukkustundir. Lampinn kemur í átta litum.