Mateo borðstofuborð

Mateo borðið frá Molteni&C er hannað af einum virtasta hönnuði heims, Vincent Van Duysen. Borðið fæst bæði kringlótt og sporöskjulaga í fjölda útfærslna; með marmaraplötu, lakkað og í við. Hér má sjá efnismöguleika fyrir Mateo borðið https://www.molteni.it/en/product/finish/mateo

Mateo borðið er glæsilegt borðstofuborð sem státar af kringlóttum borðplötum frá 140 til 200 cm í þvermál ásamt sporöskjulaga útfærslum frá 220 upp í 400 cm.  Hæð borðsins er 74 cm.

Til er sérstök útgáfa af borðinu fyrir setustofur í hæð 64 cm í eftirfarandi þvermálsstærðum; 105, 120 og 140 cm.

Verð borðsins fer eftir útfærslu og efnisvali. Hafið samband við verslun okkar í Ármúla 17 eða sendið póst á verona@verona.is fyrir verðtilboð.

 

       

Þér gæti einnig líkað

Molteni_Horizon_Cupboard-qeg3yna6s30jza3sihlh8ypa091kvmf8wirhmjfwuo

HORIZONS – SKÁPUR

L-Lessless

Lessless – borð

L-Molteni_D.859.1_Table

D.859.1 – borð

L-Molteni_Arc_Table

Arc – borð

Lengd Breidd
80cm 200cm
90cm 200cm
90cm 210cm
90cm 220cm
105cm 200cm
105cm 210cm
105cm 220cm
120cm 200cm
120cm 210cm
120cm 220cm
140cm 200cm
140cm 210cm
140cm 220cm
160cm 200cm
160cm 210cm
160cm 220cm
180cm 200cm
180cm 210cm
180cm 220cm
210cm 200cm
210cm 210cm
210cm 220cm
Lengd Breidd