Turner sófi

Turner sófakerfið frá Molteni&C er hannað af  Hannes Wettstein. Fjölmargir útfærslumöguleikar eru í boði auk þess sem hægt er að snúa baksessum sófans og stilla þannig hæð baðstoðar. Turner sófinn fæst í mörgum mismunandi áklæðum og litum.

Hér er hægt að lesa meira um Turner sófann https://molteni.it/en/product/turner

Þú getur fengið verðtilboð í Turner sófa sem er sérsniðinn að þínum draumum með því að senda fyrirspurn á verona@verona.is eða líta við í verslun okkar Verona í Ármúla 17.

 

 

                           

Þér gæti einnig líkað

Molteni_Miss_Chair-qeg3b774aux2dg5vfcqi1vpck8lyvfcacgxgo27g28

MHC.3 MISS – STÓLL

Molteni_D.235.1_Chair-qeg367ny1i3arxenjp4rbn0b3n6v18jjzsbq07ln2o

D.235.1 – stóll

Molteni_Janet_Chair-qeg2vareor5fyx9d9zapde5mskzfnr7r5rmrejs7bk

JANET – STÓLL

Molteni_Barbican_Chair

BARBICAN – STÓLL

Lengd Breidd
80cm 200cm
90cm 200cm
90cm 210cm
90cm 220cm
105cm 200cm
105cm 210cm
105cm 220cm
120cm 200cm
120cm 210cm
120cm 220cm
140cm 200cm
140cm 210cm
140cm 220cm
160cm 200cm
160cm 210cm
160cm 220cm
180cm 200cm
180cm 210cm
180cm 220cm
210cm 200cm
210cm 210cm
210cm 220cm
Lengd Breidd